Drangey aflahæst í janúar
feykir.is
Skagafjörður
08.02.2021
kl. 11.43
Togarar Fisk Seafood á Sauðárkróki áttu góðu gengi að fagna í síðasta mánuði en Drangey SK2 varð aflahæst skipa á Íslandi í sínum flokki (botnvarpa) í janúarmánuði og eina skipið sem veiddi meira en 800 tonn í mánuðinum. Málmey SK1 var ekki langt undan þar sem það vermdi í 6. sæti á lista Aflafrétta.is með um 668 tonn.
Meira
