Flugeldasýningar og áramótaveðrið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.12.2020
kl. 12.36
Eins og flestum mun vera kunnugt verða ekki haldnar áramótabrennur þetta árið þó margir vildu sjálfsagt sjá árið sem er að líða fuðra upp á góðum bálkesti. Engu að síður verða þó haldnar flugeldasýningar á vegum björgunarsveitanna á morgun, rétt eins og venja er, en þó verður sums staðar brugðið út af hefðinni varðandi tíma og staðsetningu.
Meira
