Heimsóknabann á hjúkrunar- og sjúkradeildum HSN
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
05.11.2020
kl. 08.16
Vegna aukins fjölda smita á Norðurlandi hefur Heilbrigðisstofnun Norðurlands ákveðið að loka tímabundið fyrir heimsóknir á sjúkra- og hjúkrunardeildir frá og með gærdeginum. Heimsóknarbann gildir til 17. nóvember en staðan verður þá endurmetin.
Meira
