Skjólstæðingar mæti með grímu á heilsugæsluna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
25.09.2020
kl. 08.42
Vegna fjölgunar smita í samfélaginu hafa skjólstæðingar sem mæta á heilsugæslur HSN verið beðnir um að vera með grímu við komu á heilsugæsluna og hafa hana á sér bæði í biðstofu og annarsstaðar innan stofnunarinnar.
Meira
