Gríðarlegt vantraust á starfsemi Hafrannsóknarstofnunar
feykir.is
Skagafjörður
21.09.2020
kl. 08.52
Smábátafélagið Drangey í Skagafirði skorar enn einu sinni á stjórnvöld að virða ítrekaðar óskir sveitarstjórnar Skagafjarðar, Landssambands smábátaeigenda og Drangeyjar um taka upp fyrri takmarkanir á veiðum með dragnót á innanverðum Skagafirði þannig að þær verði óheimilar innan línu sem dregin er milli Ásnefs í vestri í norðurhorn Þórðarhöfða í austri. Er sú áskorun ein af mörgum sem félagið samþykkti á aðalfundi sínum sem fram fór í gær.
Meira
