Stólastúlkur hefja Lengjudeildarbaráttuna með sigri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.06.2020
kl. 23.54
Lengjudeild kvenna, sú næstefsta í Íslandsmótinu, hófst í kvöld þegar stelpurnar í Tindastól sóttu Aftureldingu heim á Fagverksvellinum að Varmá í Mosfellsbæ og áttu norðanstúlkur harma að hefna frá fyrra ári. Fór svo að fullkomin hefnd náðist með tveggja marka sigri Stóla.
Meira
