Skýrsla um stöðu upplýsinga- og tæknimála í grunnskólum Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
18.06.2020
kl. 11.26
Stöðumat á innleiðingu spjaldtölvuverkefnis í grunnskólum Skagafjarðar er komið út. Var matið unnið af Fræðsluþjónustu Skagafjarðar í samráði við stjórnendur grunnskóla Skagafjarðar, Árskóla á Sauðárkróki, Varmahlíðarskóla og Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi og Hólum. Einnig var unnin greining á upplýsinga- og tæknimálum í grunnskólunum á skólaárinu 2019-2020.
Meira
