Rannís styrkir störf fyrir ellefu háskólanema á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.04.2020
kl. 15.13
RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu fyrri úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Alls var sótt um rúmlega 243 milljónir króna eða laun í 811 mannmánuði og bárust 189 umsóknir í ár fyrir 281 háskólanema. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 105 milljónir króna til úthlutunar og hlutu alls 73 verkefni styrk. Í styrktum verkefnum eru 125 nemendur skráðir til leiks í alls 350 mannmánuði.
Meira
