Á Facebook með Tónadansi
feykir.is
Skagafjörður
28.03.2020
kl. 12.12
Eins og svo margir aðrir hefur starfsemi Tónadans raskast af völdum kórónufaraldursins og þar hefur ekki verið hefðbundin kennsla undanfarnar vikur. Til þess að vega upp á móti því hafa kennarar skólans haldið úti virkri Facebook-síðu þar sem nemendum er haldið við efnið.
Meira
