Nýprent og Feykir breyta afgreiðslutíma
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.05.2020
kl. 08.57
Vegna Covid áhrifa og breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu verða breytingar á starfsemi Nýprents og Feykis næstu þrjá mánuðina. Vegna minnkaðs starfshlutfalls starfsfólks verður afgreiðslutími fyrirtækjanna styttur en opið verður milli klukkan 8 og 12 alla daga.
Meira
