feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
27.03.2020
kl. 11.00
Eins og alþjóð veit þá geisar nú skæður heimsfaraldur veirusýkingar, COVID-19, og höfum við Íslendingar ekki verið undanþegnir honum. Þegar þetta er skrifað hafa yfir 800 sýkst hér á landi, þar af 17 á Norðurlandi vestra. Lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna, sem kallar á að allar stofnanir samfélagsins taki höndum saman til að lágmarka tjón af völdum sjúkdómsins.
Meira