Tilraunir með heimaslátrun í haust
feykir.is
Skagafjörður
24.05.2020
kl. 09.36
Hópur áhugafólks um lögleiðingu örsláturhúsa á Íslandi áttu fund með Kristjáni Þór Júlíussyni, landbúnaðarráðherra, og starfsfólki ráðuneytisins á dögunum þar sem fram kom vilji hins opinbera að koma að tilraunaverkefni heimaslátrunar í haust.
Meira
