Skagfirðingur tekur við karlaliði KR í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.05.2020
kl. 14.30
Skagfirðingurinn Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara karla í körfubolta og tekur við af hinum sigursæla þjálfara Inga Þór Steinþórssyni sem sagt var upp á dögunum. Sá átti tvö ár eftir af samningi sínum við Vesturbæjarliðið.
Meira
