Minjastofnun gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarpsdrög umhverfisráðherra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.01.2020
kl. 08.43
Minjastofnun Íslands hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða annars vegar og Hálendisþjóðgarð hins vegar en ljóst þykir stjórnendum að útgjöld Minjastofnunar og vinnuálag muni aukast verulega með stofnun þjóðgarðs. Þykir því nauðsynlegt að efla Minjastofnun Íslands eigi að vera hægt að uppfylla markmið þjóðgarðsins um verndun menningarminja.
Meira
