feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
17.01.2020
kl. 11.45
Glöggir lesendur Sjónhornsins veittu því eftirtekt að dagsetningu vantaði í auglýsingu um ljóðakvöld sem verður haldið í Gránu, Aðalgötu 21 á Sauðárkróki, nk. sunnudagskvöld kl. 20:00. Fram koma Ingunn Snædal, Gísli Þór Ólafsson, Eyþór Árnason og Sigurður Hansen sem lesa munu upp eigin ljóð og segja frá sínum skáldskap. Húsið opnar 19:30. Aðgangseyrir er 1500 krónur og miðar eingöngu seldir við innganginn.
Meira