Fisk Seafood hlýtur jafnlaunavottorð
feykir.is
Skagafjörður
22.01.2020
kl. 11.13
FISK Seafood á Sauðárkróki hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt ÍST 85:2012 staðli til næstu þriggja ára en á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að BSI á Íslandi hafi gefið út staðfestingu þess efnis á dögunum. Í kjölfarið sendi Jafnréttisstofa fyrirtækinu leyfi til að nota merki vottunarinnar.
Meira
