Kórónaveiran og matvæli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.03.2020
kl. 14.22
Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu varðandi kórónuveiruna og matvæli í framhaldi þess að til hennar berast ýmsar fyrirspurnir þar að lútandi. Jafnframt bendir Matvælastofnun á almennar upplýsingar um veiruna á vef landlæknis. Fylgst er með þekkingarþróun á þessu sviði og verða upplýsingar hér uppfærðar eins og við á. Hér að neðan fylgja helstu spurningar og svör um þetta efni:
Meira
