Vísindi og grautur - Norðurstrandarleið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.03.2020
kl. 08.39
Katrín Harðardóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands verður með fyrirlestur í Háskólann á Hólum á vegum Vísinda og grautar (Science and Porridge). Norðurstrandarleið, Arctic Coast Way, verður umræðuefnið og er allir velkomnir en fyrirlesturinn verður haldinn þann 4. mars og hefst klukkan 13:00.
Meira
