Krækjur þegar búnar að tryggja sér áframhaldandi setu í 2. deildinni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.01.2020
kl. 08.01
Helgina 18. og 19. janúar fór fram önnur törnering af þremur á Íslandsmóti í blaki í íþróttamiðstöðinni Varmá hjá Aftureldingu. Krækjurnar spila í 2. deild annað árið í röð eftir að hafa afþakkað sæti í þeirri 1. deild þar sem keppnisfyrirkomulag hentaði ekki liðinu.
Meira
