Skaginn norðan Gauksstaða enn rafmagnslaus
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.12.2019
kl. 12.25
Klukkan 07:45 í morgun leystu tengivirki í Hrútatungu og Glerárskógum út vegna seltu í tengivirki Landsnets í Hrútatungu. Öll Húnavatnssýslan, dalirnir, Fellsströnd, Skarðsströnd og Skógarströnd urðu rafmagnslaus í einhvern tíma. Á heimasíðu RARIK kemur fram að vegna gríðarlegrar seltu megi búast við áframhaldandi truflunum á þessum svæðum í dag og fram á nótt.
Meira
