Leitað að Tyrfingsstaðaskiltinu
feykir.is
Skagafjörður
26.12.2019
kl. 09.07
Á Tyrfingsstöðum á Kjálka hefur Fornverkaskólinn fengið að nota torfhúsin þar til að kenna gömul handbrögð sem lúta að viðgerðum torfhúsa frá árinu 2007. Fjöldi nemenda hafa sótt námskeið skólans í torftöku, torfhleðslu, grjóthleðslu, rekaviðarmeðhöndlun, einfaldri húsgrindargerð, þiljun, gluggasmíði og fleiru. Á Facebook-síðu skólans kemur fram að leitað sé að skiltinu sem var ofan við hurðina á Tyrfingsstaðabænum.
Meira
