María Finnbogadóttir sigraði á ungverska meistaramótinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.01.2020
kl. 11.43
Skíðakonan skagfirska, María Finnbogadóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, gerði það gott í gær þegar hún sigraði í svigi á ungverska meistaramótinu fyrir 16-20 ára keppendur. Mótið er haldið í St. Lambrecht í Austurríki.
Meira
