Fjölnet silfurpartner hjá Microsoft
feykir.is
Skagafjörður
09.12.2019
kl. 08.44
Fjölnet varð nýverið silfur-partner hjá Microsoft í skýjalausnum, ætluðum litlum og meðalstórum fyrirtækjalausnum og bronze-partner hjá TrendMicro. Af því tilefni ætlar Fjölnet að bjóða núverandi og tilvonandi viðskiptavinum 20% afslátt af Microsoft 365 Business og gildir afslátturinn í eitt ár.
Meira
