feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.01.2020
kl. 11.19
Það fer nánast að verða fréttaefni ef ekki er gul viðvörun vegna veðurs á landinu bláa en nú er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs fyrir Vestfirði en fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra, Norðurland eystra og Miðhálendi er gul viðvörun. Vegurinn um Þverárfjall er lokaður vegna veðurs sem og um Öxnadalsheiði.
Meira