Opið fyrir umsóknir um hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.01.2020
kl. 15.41
Þessa dagana stendur yfir umsóknarferli fyrir hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið. Hetjuupplifanir eru upplifanir sem sérstaklega eru valdar út og dregnar fram sem eitthvað sérstakt sem einkennir Norðurstrandarleið. Slíkar upplifanir eru nú í boði hjá Síldarminjasafninu á Siglufirði, Brimslóð á Blönduósi, Norðursiglingu, Arctic Trip, Ytra Lóni og Hvalaskoðun og Ektafiski á Hauganesi.
Meira
