Kiwanis með fyrsta framlag til kaupa á líkbíl
feykir.is
Skagafjörður
05.12.2019
kl. 08.53
Það er óhætt að segja að þau samfélög eru rík sem njóta góðvildar hinna ýmsu klúbba sem hafa svo oft lagt mörgum góðum málefnum lið. Svo er um Skagafjörð en frá Kiwanisklúbbnum Drangey á Sauðárkróki hafa margvíslegar gjafir ratað til einstaklinga og stofnana og má í því sambandi m.a. benda á hjálma til grunnskólabarna, hin ýmsu tæki á sjúkrahúsið og sitthvað til kirkjunnar svo eitthvað sé nefnt.
Meira
