Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum fagnar 80 ára afmæli
feykir.is
Skagafjörður
30.11.2019
kl. 17.58
Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum var stofnað árið 1939 og varð því 80 ára síðastliðið vor. Í tilefni þessara tímamóta ætla kvenfélagskonur að bjóða til samsætis á Ketilási á morgun, sunnudaginn 1. desember og hefst dagskrá klukkan 14:00.
Meira
