Gult ástand á öllu landinu - Uppfært - Fjallvegir lokaðir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.01.2020
kl. 14.29
Spáð er stormi um allt land í dag og hefur Veðurstofan vegna þess gefið út gula viðvörun á öllum spásvæðum vegna þessa. Á Ströndum og Norðurlandi vestra má búast við suðvestan 18-25 m/s og éljum og mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Varasamt er fyrir ökutæki að vera á ferðinni sem taka á sig mikinn vind og er fólk beðið um að huga að lausamunum
Meira
