Nýtt hundasvæði tekið í notkun á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
09.01.2020
kl. 16.41
Lokið var við uppsetningu á hundasvæði við Borgargerði á Sauðárkróki í desembermánuði. Svæðið er staðsett við Borgargerði, á móts við leikskólann Ársali. Aðgengi að svæðinu er frá Borgargerði og hægt er að leggja bílum við svæðið.
Meira
