Innrás með einum sverum kapalhesti
feykir.is
Skagafjörður, Dreifarinn
19.08.2019
kl. 19.44
Henrik Lárusson, íslenskufræðingur og sjálfstætt starfandi fjármálaráðgjafi, hafði samband við Dreifarann á dögunum og líkt og svo margir aðrir sem hafa samband við ritstjórn miðilsins þá sagði hann farir sínar ekki sléttar. „Ég hef áhyggjur af framtíðinni, þetta stefnir allt í algjört óefni hjá okkur Íslendingum, ekki síst ef við samþykkjum þennan þriðja Orkupakka. Við eigum bókstaflega eftir að sogast inn í Evrópu, sjáðu bara til.“
Meira
