Ef þú hefðir öll völd á Norðurlandi vestra og gætir haft úrslitaáhrif á framtíð atvinnulífs á svæðinu, hvað myndir þú gera?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.06.2019
kl. 13.45
Nú stendur yfir mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands vestra þar sem mörkuð verður stefna fyrir landshlutann til næstu fjögurra ára. Samhliða þeirri vinnu er unnið að sviðsmyndagreiningu fyrir atvinnulíf landshlutans til lengri tíma. Samið var við KPMG um framkvæmd vinnunnar.
Meira
