Saman gegn ofbeldi
feykir.is
Skagafjörður
06.06.2019
kl. 08.19
Fyrr í vikunni undirrituðu Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Svf. Skagafjarðar og Gunnar Örn Jónsson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra yfirlýsingu um samstarf um samvinnu í átaki gegn heimilisofbeldi. Um er að ræða átaksverkefni til að auka þekkingarmiðlun og bæta verklag til að taka á heimilisofbeldismálum, veita þolendum og gerendum betri þjónustu og vernda börn sem búa við heimilisofbeldi.
Meira
