Dagskrá júnímánaðar í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
04.06.2019
kl. 11.20
Gamli bærinn í Glaumbæ opnar dyr sínar alla daga frá kl. 9-18 í sumar og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót í sumar. Áskaffi er opið frá kl. 10-18.
Meira
