Skagafjörður

Grín dagsins

Nú er komið að gríni dagsins. Fyrst ætlum við að hafa smá létta brandara svo kemur grín myndband í lokin.
Meira

Verslunarmannahelgin/Lag dagsins

Núna um verslunarmannahelgina verður síðan hjá Feyki aðeins öðruvísi. Það verður kannski ekki mikið af fréttum en það mun koma nýir hlutir eins og lag dagsins, grín dagsins og fleira vonandi. Þetta verður bara um verslunarmannahelgina.
Meira

Tap gegn Víði á Sauðárkróksvelli

Í gærkvöldi fór fram leikur Tindastóls og Víðis í 2. deild karla á Sauðárkróksvelli. Ekki var mikið af færum í þessum leik en gestirnir náðu að skora þrjú mörk og endaði leikurinn 0-3 fyrir Víði.
Meira

Kvennasveit GSS áfram í efstu deild

Kvennasveit GSS sem lék á Íslandsmóti golfklúbba í 1.deild um síðustu helgi endaði í 7. sæti og hélt þar með sæti sínu í efstu deild.
Meira

Tindastóll tekur á móti Víði Garði

Í kvöld fer fram leikur Tindastóls og Víðis í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður leikurinn spilaður á Sauðárkróksvelli.
Meira

Svekkjandi jafntefli í Kaplakrika

Í gærkvöldi fór fram leikur FH og Tindastóls í Inkasso deild kvenna. Þetta var mikill markaleikur og voru skoruð átta mörk í þessum leik, tvö í fyrri hálfleik og heil sex mörk í þeim síðari. Allt virtist benda til sigurs hjá Tindastól þegar þær voru komnar í 1-4 á 66. mínútu leiksins en heimastúlkurnar skoruðu þrjú mörk á tólf mínútum og endaði leikurinn 4-4.
Meira

Frábær árangur hjá 4. Flokki kvenna á Rey Cup

Stelpurnar í 4. flokki kvenna stóðu sig frábærlega þegar þær lentu í öðru sæti í keppni B-liða á Rey Cup. Mótið var haldið daganna 24. til 28. júlí. Þróttur Reykjavík stendur fyrir þessu móti og hafa erlend lið keppt á mótinu sjálfu.
Meira

Tindastóll mætir toppliðinu FH í kvöld

Í kvöld fer fram leikur FH og Tindastóls í Inkasso deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður spilað á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði.
Meira

Áskorendapenninn/Þórdís Ágústsdóttir/Sumar í kassalandi

Áskorendapenninn úr síðasta tölublaði Feykis.
Meira

Sameiginlegt lið UMSS/KFA í Bikarkeppni FRÍ.

53. Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum utanhúss fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði laugardaginn 27. júlí í umsjón FH.
Meira