Arnar Geir og félagar á lokamóti NAIA mótaraðarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.05.2019
kl. 15.51
Í síðustu viku léku Arnar Geir Hjartarson, frá Sauðárkróki, og félagar hans í Missouri Valley College, á lokamóti NAIA háskólamótaraðarinnar sem þeir unnu sér þátttökurétt í í lok apríl. Er það í fyrsta sinn sem skólinn nær inn á mótið sem er risastórt enda landskeppni þar sem bestu golfspilarar háskólanna mætast en það fór fram í Arizona, nánar tiltekið á Las Sendas Golf Club.
Meira
