Góð þátttaka í umhverfisdögum í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
22.05.2019
kl. 13.44
Umhverfisdagar voru haldnir í Skagafirði í síðustu viku og tókust vel, að sögn Ingibjargar Huldar Þórðardóttur, formanns umhverfis- og samgöngunefndar Skagafjarðar, enda var ákveðið að gera meira úr átakinu þetta árið þar sem 30 ár voru frá fyrsta umhverfisdeginum í sveitarfélaginu.
Meira
