Aukasýningar á Fylgd
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
10.05.2019
kl. 13.50
Vegna glimrandi góðrar aðsóknar á leikritið Fylgd sem Leikfélag Sauðárkróks sýnir þessa dagana hafa verið settar á aukasýningar í næstu viku. Fullt hefur verið á allar sýningar og uppselt í kvöld og á 10. sýningu sem er á sunnudaginn.
Meira
