Myndaði mink við Sauðána
feykir.is
Skagafjörður
14.05.2019
kl. 08.47
Sigurður Ingi Pálsson, áhugaljósmyndari á Sauðárkróki, var að mynda náttúruna, fugla og fleira á svæðinu í kringum tjörnina sem Sauðá rennur í neðan Sjúkrahúshæðarinnar, nokkra tugi metra frá N1 Ábæ og Kaupfélaginu, þegar hann varð var við mink. Náði hann að mynda varginn sem var ekki minna forvitinn um ljósmyndarann sem beindi að honum myndavélinni.
Meira
