Keppni í dorgi á Vatnshlíðarvatni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
07.03.2019
kl. 11.49
Keppt verður í ísdorgi á Vatnshlíðarvatni á Vatnsskarði á sunnudaginn kemur, þann 10. mars, og hefst keppnin klukkan 11. Það er fyrirtækið Vötnin Angling Service sem að keppninni stendur.
Meira
