Nanna systir í Árgarði og Víðihlíð
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla
25.04.2019
kl. 12.53
Leikfélag Hólmavíkur hefur staðið í ströngu undanfarið við uppsetningu á gamanleikritinu Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson, undir styrkri leikstjórn Skúla Gautasonar. Sýningin hefur þegar verið sýnd í Sævangi á Ströndum við mikinn fögnuð og frábærar móttökur.
Meira
