Júdókappar Norðurlands vestra stóðu sig vel á vormóti JSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
17.03.2019
kl. 11.16
Vormót Júdósambands Íslands fyrir yngri flokka, frá 11 ára til 20 ára var haldið á Akureyri í gær og kepptu alls 84 keppendur frá tíu júdófélögum. Sex voru skráðir til leiks frá júdódeild Tindastóls en Steinn Gunnar Runólfsson neyddist til að hætta við vegna veikinda og því kepptu fimm fulltrúar deildarinnar á mótinu. Tveir kepptu fyrir hönd Pardusar á Blönduósi.
Meira
