Börn fyrir börn verður haldin í dag
feykir.is
Skagafjörður
27.04.2019
kl. 13.04
Samkoman Börn fyrir börn verður haldin í dag kl. 14 í sal FNV á Sauðárkróki en um góðgerðarsamkomu er að ræða þar sem börn og unglingar koma saman og halda tónlistar- og danshátíð til styrktar öðrum börnum. Í ár verður safnað fyrir félagið Einstök börn og Heilbrigðisstofnunina okkar á Sauðárkróki. Dagskráin verður fjölbreytt og koma fram börn og ungmenni í Skagafirði.
Meira
