220 kíló fuku á þremur mánuðum
feykir.is
Skagafjörður
10.04.2019
kl. 08.41
Lífsstílsáskorun Þreksports hófst 7. janúar sl. og stóð yfir í tólf vikur þar sem fólki gafst kostur á að stíga sín fyrstu skref í átt að bættum lífsstíl. Síðasti dagur áskorunarinnar var svo föstudaginn 29. mars, nákvæmlega þremur mánuðum seinna sem endaði á smá lokahófi áskorunar og árshátíð Þreksports.
Meira
