Sveitarstjórn Skagafjarðar vill dragnótabannið á ný
feykir.is
Skagafjörður
22.04.2019
kl. 08.03
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar voru lögð fram drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að reglugerð um veiðar með dragnót við Ísland. Ákveðið var að senda inn umsögn í samráðsgátt þar sem ítrekuð eru fyrri mótmæli byggðarráðs við ákvörðun ráðherra um afléttingu friðunar á hluta Skagafjarðar fyrir dregnum veiðarfærum og þess krafist að tekið verði tillit til þeirra.
Meira
