Drangey og Málmey aflahæstu togarar febrúarmánaðar
feykir.is
Skagafjörður
05.03.2019
kl. 18.56
Þetta var kannski aldrei spurning, segir á Aflafréttum.is en þar er verið að tala um skagfirsku togarana Drangey og Málmey sem settust á topp lista yfir aflahæstu skip landsins fyrir febrúarmánuð.
Meira
