Stóðhestaveisla og skagfirsk ræktun
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
12.04.2019
kl. 14.18
Annað kvöld, 13.apríl, verður blásið til stórhátíðar í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki þegar glæstir og hátt dæmdir stóðhestar ásamt gæðingum úr skagfirskri ræktun koma fram en það eru Hrossarækt ehf og Hrossaræktarsamband Skagafirðinga sem standa að sýningunni.
Meira
