Fjölnet valið til að reka tölvukerfi fyrir Umhverfisstofnun
feykir.is
Skagafjörður
05.12.2018
kl. 16.02
Umhverfisstofnun hefur gert samning við Fjölnet sem felur í sér að setja upp, hýsa og reka tölvukerfi fyrir stofnunina. Samningurinn kemur í kjölfar útboðs í gegnum Ríkiskaup þar sem Fjölnet var hlutskarpast.
Meira
