Barnalífeyrir greiddur með börnum yngri en 18 ára
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.12.2018
kl. 18.38
Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, um breytingar á lögum um almannatryggingar og snýr að barnalífeyri, var samþykkt með 55 samhljóða atkvæðum í dag. Frumvarpið felur í sér þær breytingar að Tryggingastofnun ríkisins getur ákveðið sérstakt framlag vegna útgjalda við skírn barns, fermingu, gleraugnakaup, tannréttingar, vegna sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstöku tilefni.
Meira
