Margir fá hærri hitaveitureikninga en öllu jafna
feykir.is
Skagafjörður
20.11.2018
kl. 08.38
Um miðjan október sl. var lesið af öllum hitaveitumælum notenda Skagafjarðarveitna í Skagafirði og var sá álestur notaður til uppgjörs á um tólf mánaða tímabili, frá miðjum október 2017 til miðs október 2018. Notendur hafa því fengið raunnotkun sína leiðrétta fyrir þetta tímabil og eiga ýmist inneign eða eru í skuld.
Meira
