Ræsing Húnaþinga og Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.01.2019
kl. 08.01
Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir tveimur verkefnum þar sem efnt er til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir fyrir Norðurland vestra. Annað verkefnið nefnist Ræsing Húnaþinga og er framkvæmt í samvinnu við sveitarfélög í Húnaþingum og hitt Ræsing Skagafjarðar og er í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga.
Meira
