Það var lagið

I'M DREAMING / Randy Newman

Það eru ekki margir flinkari en meistari Randy Newman þegar kemur að því að búa til kaldhæðna texta og laglegar melódíur. Nýlega sendi hann frá sér lagið I'm Dreaming þar sem hann saknar þess að forseti Bandaríkjanna sé ekki h...
Meira

LABRADOR / Aimee Mann

Snillingurinn hún Aimee Mann var rétt í þessu að senda frá sér splunkunýjan geisladisk, Charmer. Hér má finna slóð á aðra smáskífuna af disknum sem ber nafnið Labrador. Tónlistina hennar Aimee þekkja kannski flestir úr myndinn...
Meira

BLUES HAND ME DOWN / Vintage Trouble

Hljómsveitin Vintage Trouble er eldhress, rekur ættir sínar til Hollywood í Kaliforníu, stofnuð 2010 og spilar gamaldags sól og rokk. Þeir fjórmenningar, Ty Taylor söngvari, gítarleikarinn Nalle Colt, Rick Barrio Dill á bassa og tromm...
Meira

DON'T WAKE ME UP / Chris Brown

Maður er nefndur Christopher Maurice Brown, er 23 ára gamall og hefur vakið talsverða athygli á tónlistarsviðinu. Hér er lag með kappanum sem kallast Don't Wake Me Up. Vanalega gengur Christopher bara undir nafninu Chris Brown og er kann...
Meira

TOO LATE / Þórunn Antonía

Þórunn Antonía var að gefa út geisladisk. Það er önnur sólóplatan hennar, kallast Star Crossed og er unnin í samstarfi við  Davíð Berndsen, Oculus og Hermigervil. Lagið Too Late er virkilega skemmtilegt og flott popp. Ætti skili
Meira

HELLO / Lissie

Lissie er hreint stórskemmtileg amerísk söngkona en árið 2010 valdi Paste tímaritið hana besta nýja sólólistamanninn. Hún gaf út EP plötuna Why You Runnin í nóvember 2009 og fylgdi henni eftir með breiðskífunni Catching a Tiger ...
Meira

PAYPHONE/ Maroon 5

Ekki finnst öllum hljómsveitin Maroon 5 frá Los Angeles í Kaliforníu vera skemmtileg hljómsveit. Þeir mega hins vegar sannarlega eiga það að þeir eru ansi snjallir í að setja saman laufléttar poppflugur. Ný breiðskífa er á leið...
Meira

HOLLYWOOD FOREVER CEMETERY SINGS / Father John Misty

Hér er lagið Hollywood Forever Cemetery Sings með Father John Misty og döh! Feykir veit eiginlega ekkert hvað þetta er en þetta er þó smart lag og magnað myndband. Það litla sem Feykir veit um Father John Misty er að á bak við nafn...
Meira

‪DOWN WITH THE TRUMPETS / Rizzle Kicks‪

Rizzle Kicks er breskur hiphopp-dúett frá Brighton, skipaður félögunum Jordan Rizzle Stephens og Harley Sylvester Alexander-Sule. Kapparnir eru rétt orðnir tvítugir en frumburður þeirra hvað breiðskífur varðar, Stereo Typical, kom
Meira

NEXT TO ME / Emeli Sandé

Breska söngkonan Emeli Sandé á vinsælt lag um þessar mundir sem kallast Next To Me. Smart lag. Emeli, fædd 1987, ólst upp í Aberdeenskíri í Skotlandi, pabbi hennar er frá Zambíu en móðirin ensk. Eftir að hafa stundað nám í lyfja...
Meira