V-Húnavatnssýsla

Afstaða til sameiningar sveitarfélaganna könnuð

Síðastliðna helgi fór fram 19. ársþing Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandi vestra. Þingið ávörpuðu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðbjartur Hannesson velferð...
Meira

Eydís verður félagsmálastjóri

Sveitastjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að ráða Eydísi Aðalbjörnsdóttur í stöðu fræðslu- og félagsmálastjóra Húnaþings vestra. Var tillaga þess efnis samþykkt með sjö atkvæðum á fundi sveitastjórnar. Eydís mun t...
Meira

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi á Sauðárkróki

Ásgeir örn Þorsteinsson, sölu og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis á Sauðárkróki staðfesti í samtali við Feyki rétt í þessu að flugfélagið hafi í hyggju að hætta flugi til og frá Sauðárkróki frá og með 1. janúar næst...
Meira

Hreindís Ylfa heldur útgáfutónleika

Hreindís Ylva Garðarsdóttir var að gefa út geisladiskinn Á góðri stund. Þar syngur hún 13 dægurlagaperlur söngkonunnar Erlu Þorsteinsdóttur frá Sauðárkróki. Þar má nefna lög eins og Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tón...
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna með unglingum, ertu kennari eða langar þig að vinna við afgreiðslu? Já þau eru fjölbreytt störfin sem eru í boði á vef Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra þessa dagana en langt er síðan jafn mörg laus störf haf...
Meira

Styrktargangan Göngum saman á Hólum

Sunnudaginn 4. september verður árleg styrktarganga Göngum saman. Í ár verður gengið á ellefu stöðum á landinu, Reykjavík, Akranesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Hólum í Hjaltadal, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði,...
Meira

Endurheimt landgæða - myndband

Birki hefur vaxið á Íslandi frá örófi alda og vex það um allt land, milli fjalls og fjöru. Steinn Kárason umhverfishagfræðingur sýnir í þessu fræðslu- og kennslumyndbandi hvernig best er að safna, verka og sá birkifræjum. SÁ...
Meira

Lítilsháttar væta

Nú er lítilsháttar væta úti og spáin segir til um áframhaldandi skúrum fram á morgundaginn. Suðvestan 5-10 og smásúld en suðlægari og skýjað síðdegis. Dálítil væta síðdegis á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Meira

Ný stjórn kjörin við skólasetningu

Á heimasíðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra segir frá því að ný stjórn foreldrafélags FNV var kosin við setningu skólans þriðjdaginn 23. Ágúst. Stjórn félagsins fyrir skólaárið 2011 – 2012: Arna Dröfn Björnsdóttir,...
Meira

Bjart yfir og hægur vindur

Nú er bjart yfir Skagafirðinum. Spá dagsins segir til um norðaustan 3-8, en hæg vestlæg átt á morgun. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 6 til 13 stig.
Meira