V-Húnavatnssýsla

Milt veður

Í dag er í kortunum milt veður víðast hvar með austlægri átt 3-10 m/s, en hvassast á annesjum. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 7 til 13 stig.
Meira

Skeljungur ætlar að opna veitingaskála í Húnaþingi vestra

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur gengið frá samningi við Skeljung ehf um leigu á landspildu í Melstaðarlandi undir bensínstöð og veitingaskála. Mun hinn nýi skáli því vera í samkeppni og hrein viðbót við Staðarskála í Hr...
Meira

Ný ráðherraskipuð stjórn tók til starfa í dag

MBL.is segir frá því að ný stjórn Byggðastofnunar tók við á ársfundi stofnunarinnar í dag. Nýr stjórnarformaður er Þóroddur Bjarnason prófessor á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Katrín Júlíusdóttir, i
Meira

Skólinn settur án nýs skólameistara?

Það er orðið nokkuð ljóst að Fjölbrautaskólin Norðurlands vestra verður settur í morgun án þess að búið verði að ganga frá ráðningu skólameistara en Jón F Hjartason fráfarandi skólameistari mun láta af störfum þann 1. ...
Meira

Verkfalli leikskólakennara afstýrt

Samninganefnd sveitarfélaganna og Félag leikskólakennara náðu samkomulagi um nýjan kjarasamning í dag. Leikskólastarfið mun því halda áfram sínum vanagang á mánudag. Samvæmt upplýsingum mbl.is verður skrifað fljótlega undir sa...
Meira

Yfirvofandi verkfall leikskólakennara

Þar sem ekki náðust sættir á samningafundi Félags leikskólakennara (FL) og Samninganefndar sveitarfélaganna (SNS), sem haldinn var fyrr í dag, eru þónokkrar líkur á verkfalli leikskólakennara á mánudaginn kemur. Ríkissáttasemjari...
Meira

Um 35 manns stunda háskólanám í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri

Nú er verið að leggja lokahönd á námsvísi haustannar hjá Farskólanum. Umsjón með námsvísinum að þessu sinni hefur Halldór B. Gunnlaugsson, verkefnastjóri. Vegna breytinga í tölvukerfi Farskólans verða væntanlegir þátttakend...
Meira

Boðið upp á nám í kvikmyndagerð

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun nú á haustönn bjóða upp á nám í kvikmyndagerð í áföngunum KMG 103 og KMG 113 auk náms í rafrænni smiðju FabLab 103. Þeir sem hafa áhuga á náminu geta skráð sig eða...
Meira

Skúrir í dag, sól á morgun

Hægt er að orna sér við tilhugsununa um sólina sem er í kortunum á morgun en í dag eru horfur á áframhaldandi skúrum og hægum vind. Norðaustan 3-8, skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 7 til 14 stig. Á morgun, laugardag ...
Meira

Sigurður Helgi með tónleika

Sigurður Helgi Oddsson verður með tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga, föstudaginn 19. ágúst, kl. 21. Sigurður Helgi hefur nýverið lokið námi við Berklee College of Music í Boston, þar sem hann lagði stund á nám í tónsmí...
Meira