V-Húnavatnssýsla

Einar Óli Fossdal er maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár völdu lesendur Feykis og Feykis.is mann ársins úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af íbúum svæðisins. Þau átta sem í kjöri voru fengu öll atkvæði enda vel að kjörinu komin en baráttan stóð á milli þeir...
Meira

Umsókn um styrki í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Það styttist í að umsóknarfrestur renni út til að sækja um styrki í þróunarsjóðinum Ísland allt árið, en fresturinn er til 10. janúar nk. Sjóðurinn var stofnaður af Landsbankanum og iðnaðarráðuneytinu til að styðja við m...
Meira

Leggja til friðun á fimm tegundum svartfugla næstu fimm árin

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næst...
Meira

Bilun hjá Vodafone komin í lag

Bilun varð á GSM-sambandi, net- og sjónvarpsþjónustu Vodafone á Norðurlandi í gær. Bilunin átti sér stað á Akureyri og gerði það að verkum að truflun varð á sambandi víða um Norðurland. „Tæknimenn unnu fram á rauða n
Meira

Feykir í andlitslyftingu

Nú hefur ásýnd Feykis.is tekið á sig nýja mynd og breyst til mikilla muna. Er það von okkar að hin nýja síða verði lesendum miðilsins að skapi og þeir hafi ánægju af því að lesa hann. Helstu breytingar má finna í því að ...
Meira

Góð þátttaka í gamlárshlaupi

Góð þátttaka var í gamlárshlaupi 2011 á Hvammstanga en samkvæmt vefmiðli Norðanáttar þreyttu um það bil 19 manns hlaupið. Hópurinn lagði af stað frá Söluskálanum Hörpu á Hvammstanga í góðu veðri og endaði á Laugarbak...
Meira

Kosningu um mann ársins lýkur á hádegi

Eins og undanfarin ár hafa íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir hafa verið af lesendum Feykis og Feykis.is. Góð þátttaka hefur verið í kosningunni sem lýkur nú um hádegið.   Kosningin hófst fimmtuda...
Meira

Áfram frost á Norðurlandi

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan 5-10 og dálítilli él, en hægari og vestlægari austantil eftir hádegi á Ströndum og Norðurlandi vestra. Norðan og norðvestan 5-13 og snjókoma í fyrramálið. Frost 2 til 8 stig, en 0 til 5 stig á...
Meira

Gleðilegt nýtt ár 2012

Feykir óskar öllum farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarf og samveru á því liðna.
Meira

Yfirlýsing Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Krafa um úrsögn mína úr ríkisstjórn sem nú hefur náð fram að ganga er eins og ítrekað hefur komið fram, komin til vegna afstöðu minnar til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ég stend persónulega sáttur upp frá borði eftir...
Meira