Einar Óli Fossdal er maður ársins á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.01.2012
kl. 08.43
Eins og undanfarin ár völdu lesendur Feykis og Feykis.is mann ársins úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af íbúum svæðisins. Þau átta sem í kjöri voru fengu öll atkvæði enda vel að kjörinu komin en baráttan stóð á milli þeir...
Meira
