V-Húnavatnssýsla

Icelandair flýgur um Akureyrarflugvöll næsta sumar

Næsta sumar mun Icelandair bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll á ýmsa áfangastaði sína í Evrópu og Bandaríkjunum. Mun þetta styrkja undirstöður ferðaþjónustu á Norðurlandi. Flogið verður allt að fj...
Meira

Afmælishátíð Reykjaskóla í Hrútafirði

Í ár eru 80 ár liðin frá upphafi skólastarfs að Reykjum í Hrútafirði og verður þess minnst með sérstakri afmælisdagskrá næstkomandi sunnudag, þann 28. ágúst. Héraðsskólinn að Reykjum tók til starfa árið 1931 og starfað...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga í dag kl. 15. Verður þetta 185. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður: 1. Ráðning fræðslu- og fé...
Meira

Óska Guðmundi velfarnaðar

Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykkti í gær eftirfarandi ályktun í tilefni af úrsögn Guðmundar Steingrímssonar þingmanns úr Framsóknarflokknum:   „Stjórn Kjördæmissambands framsókn...
Meira

Fallegt veður

Nú er svo sannarlega fallegt veður sem minnir á að haustið er nálgast. Úti er heiður himinn, hægur vindur en fremur svalt. Spá dagsins segir til um austan og norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil súld v...
Meira

Úrslit á opna íþróttamóti Þyts

Opna íþróttamóti Þyts 2011 er nú lokið. Fram kemur á heimasíðu Þyts að mótið hafi verið sterkt, þar mættu góð hross til leiks og flottir knapar af öllu Norðurlandi vestra, þar á ferð. Fjórgangssigurvegari var Mette Mannse...
Meira

Ársþing SSNV

Dagana 26. og 27. ágúst n.k. heldur SSNV 19. ársþing sitt á Reykjaskóla í Hrútafirði, í boði Húnaþings vestra.  Þingið er opið öllum kjörnum fulltrúum aðildarsveitarfélagana og hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess...
Meira

Byggðaráð leggur línurnar fyrir ársþing SSNV

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að senda fulltrúa sína með ákveðin erindi á ársþing SSNV sem haldið verður í Reykjaskóla dagana 26. – 27. ágúst. Snúa erindin að þeim verkefnum sem Húnaþing vestra leggur áher...
Meira

Áfram milt veður

Veðrið er fallegt núna í Skagafirði, hægur vindur og bjart yfir að líta.  Spáin segir til um svipað veður og var í gær með austan og norðaustan 3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar ...
Meira

Fjögur kölluð í starfsviðtal

Byggðaráð Húnaþings vestra samþykkti á dögunum að taka til viðtals þær Elínu Ósk Baldursdóttur, Steinunni Björk Birgisdóttur og Eydísi Aðalbjörnsdóttur vegna starfs fræðslu- og félagsmálastjóra Húnaþings vestra. Jafnfra...
Meira