V-Húnavatnssýsla

Húnaþing vestra samþykkir úthlutunarreglur vegna byggðakvóta

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var sl. mánudag voru samþykktar eftirfarandi reglur um úthlutun 66 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2011/2012 þar sem ákvæði reglugerðar nr. 1182 frá 2011 gilda m...
Meira

Snjór um víða veröld – World Snow Day

Þann 22. janúar nk. verður dagur snjósins haldinn hátíðlegur um víða veröld og verður skíðasvæði Tindastóls þar ekki undanskilið. Tilgangurinn er að hvetja foreldra til að koma með börnin í fjöllin og njóta þar hollrar ú...
Meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Meira

Víða kvartað undan leka

Talsverður snjór er nú um land allt og víða mikill klaki. Þegar hlýnar og rignir er töluverð hætta á vatnstjónum og hafa margir kvartað undan leka, þá aðallega frá þökum og svölum en einnig í kjöllurum eða bílskúrum. Nokk...
Meira

Þrettándagleði Þyts og Grunnskóla Húnaþings vestra 2012

Árleg Þrettándagleði Hestamannafélagsins Þyts og Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í kvöld, föstudaginn 6. janúar. Farið verður frá Grunnskólanum á Hvammstanga kl. 16:30. Samkvæmt dagskrá sem birt var á heimasíðu
Meira

Iðjan á Hvammstanga tekur við kertaafgöngum

Þeir sem búa yfir kertaafgöngum mega gjarnan skila þeim til Iðju, vinnustofa fyrir fatlaða einstaklinga í Húnaþingi vestra, en þar verða þau brædd upp og notuð til að gera ný kerti. „Vaxið er gott hráefni til endurvinnslu sem ...
Meira

Jethro Tull flytur Thick as a Brick í Hörpu 21. júní

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands á sumri komanda og flytur meistarastykki sitt, Thick as a Brick, í heild sinni á Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 21. júní eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Performer e...
Meira

Bjartir tímar framundan hjá hnípinni þjóð - Völvuspá Spákonuarfs 2012 komin út

Ólafur Ragnar Grímsson verður kjörinn forseti eitt kjörtímabil enn og Biskup Íslands lætur af störfum á árinu, segir í Völvuspá Spákonuarfs á Skagaströnd fyrir árið 2012 sem birt er í fyrsta tölublaði Feykis á nýju ári. S...
Meira

Vill ræða hugmyndir um friðun á svartfugli

Ásmundur Einar Daðason hefur óskað eftir fundi hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða hugmyndir um 5 ára friðun á svartfuglum. Óskað er eftir því að fulltrúi umhverfisráðuneytis mæti á fundinn, auk...
Meira

Ég mótmæli

Undanfarið hefur dunið á okkur niðurskurður í heilbrigðismálum.  Heilbrigðisstarfsmenn undanfarinna ára og áratuga þekkja vel til sparnaðar þar sem stanslaust hefur verið þjarmað að heilbrigðiskerfinu.  Nú er komið nóg. Þa...
Meira