V-Húnavatnssýsla

Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður á Sauðárkróki mánudaginn 22. ágúst n.k. verður í fyrsta sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“. Í fréttatilkynningu frá By...
Meira

Hlýnar á morgun

Í dag verður áfram  fremur kalt í veðri en horfur eru fyrir heldur hlýnandi veðri á morgun. Hæg norðlæg átt, en norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað en þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig, en mildara á morgun.
Meira

Átak til atvinnusköpunnar

Nýsköpunnarmiðstöð Íslands opnar fyrir umsóknir í svokallað Átak til atvinnusköpunnar. Er það heiti yfir styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunnarverkefni og markaðsaðgerðir frumkvöðla- og nýsköpunnarfyrirtækj...
Meira

Skólinn settur í næstu viku

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur þriðjudaginn 23. ágúst kl. 19:00 á sal skólans í Bóknámshúsi. Að lokinni skólasetningu fá eldri nemar afhentar stundatöflur, en nýnemar og foreldrar þeirra sitja áfram á sal. A...
Meira

Sveitasæla á laugardag

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði næstkomandi laugardag, þann 20. ágúst nk. Þar mun margt fróðlegt og skemmtilegt bera fyrir augu mann...
Meira

Annasamt hjá sjúkraflutningamönnum

Mikill erill var í sjúkraflutningum á Norðvesturlandi í júlí og það sem af er ágústmánuði. Er það að mestu leyti vegna fjölmargra umferðaslysa á tímabilinu, flutnings bráðveikra og annarra óhappa. Einnig hefur verið eitthva...
Meira

Kuldalegt í dag

Ansi kuldalegt er úti þennan morguninn og má jafnvel sjá snjó í fjöllum. Dagurinn ber með sér hæga norðlæga eða breytilega átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig.
Meira

Björgunaræfingar á sjó

Björgunarsveitirnar Strönd á Skagaströnd og Húnar í Húnaþingi voru með björgunaræfingu á sjó síðastliðinn sunnudag. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LIF, björgunarskipið Húnabjörg frá Skagaströnd og björgunarbáturinn Birna f...
Meira

Heimsmeistaramót í hrútadómum og Þuklaraball

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 20. ágúst kl. 14:00. Þá verður haldið níunda Íslandsmeistaramótið í Hrútadómum – venjulega kallað hrútaþukl - en þessi íþrótt...
Meira

Haustlegt veður

Nú er haustlegt veður úti og útlit fyrir að það verði svoleiðis áfram. Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum og rigning. Hæg norðvestlæg átt á morgun og dálítil súld með köflum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira