V-Húnavatnssýsla

Fjörutíu prósent látinna ekki með belti

Vísir greinir frá því í dag að á tímabilinu 2000 til 2009 létust 225 manns í 190 umferðarslysum á Íslandi. Algengustu dánarorsakir voru lífshættulegir áverkar á höfði og brjóstholi. fjórðungur á aldrinum 16 til 25 ára. Fj...
Meira

Það er bannað að brenna sinu

Á bloggsíðu lögreglunnar í Skagafirði segir að það gætir á misskilning og þekkingarleysis meðal manna vegna sinubrennu, margir telja nægja að hringja í slökkvilið og tilkynna að þeir ÆTLI að brenna sinu en reglugerð kveður ...
Meira

Eyfi með tónleika í Hvammstangakirkju

Þann 17. apríl s.l. varð Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson fimmtugur. Af því tilefni er hann nú á mikilli tónleikaferð um Ísland og nú er komið að Hvammstanga en í kvöld mun hann skemmta gestum í Hvammstangakirkju og hefjast tónl...
Meira

Vilt þú rækta matjurtir á Hvammstanga

Húnaþings vestra hefur ákveðið að kanna áhuga íbúa á að leigja sér garðlönd til matjurtarræktunar sem staðsett verða á ásnum fyrir ofan Garðaveg á Hvammstanga. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá umhverfisstjóra ...
Meira

Stofnun klasa í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Í dag mánudaginn 16. maí verður haldinn kynningarfundur um stofnun klasa í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra Fundurinn mun fara fram á veitingastaðnum Pottinum og Pönnunni á Blönduósi og hefst klukkan 14:00. Í tilkynningu frá u...
Meira

Skúrir eða él í dag

Já hún er ekki sumarleg spáin í dag en samkvæmt spánni á í dag að vera norðvestlæg átt, 5-8 m/s, en 8-13 um tíma í dag. Skúrir eða él. Austlæg átt 5-10 á morgun og úrkomulítið, hvassast á annesjum. Hiti 1 til 6 stig, en hel...
Meira

Laugardagsgleði áfram Ísland

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=viRCmQDk_Mg#at=30
Meira

Skólinn opnar dyr

Námskynning verður á vegum Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra á Kaffi Krók á Sauðárkróki mánudaginn 16. maí kl. 14 en þá verður haldin opin kynning á möguleikum til að hefja nám haustið 2011 í  framhaldsskólum og hás...
Meira

Betri afkoma Húnaþings vestra

Síðari umræða um ársreikning sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja árið 2010 var til umræðu á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku og var hann samþykktur með 7 atkvæðum. Niðurstaða aðalsjóðs var neikvæð um kr. 1...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Innritun stendur yfir á leikjanámskeiðið sem haldið verður á Hvammstanga dagana 6. - 21. júní nk. frá 08:00 - 12:00 í Félagsmiðstöðinni Órion. Leikjanámskeiðið er fyrir börn fædd 2005, 2004, 2003 og 2002. Hægt er að skrá b...
Meira