V-Húnavatnssýsla

Áfram hráslagalegt veður

Kalt hefur verið undanfarnar daga og í gær mátti sjá víða hvíta jörð, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd frá Hólum í Hjaltadal. Spáin segir til um áframhaldandi kulda og bleytu, með vonarglætu um hlýnandi veður um miðja næ...
Meira

Harma brottför Sifjar

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins um að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis og segja hana hafa sýnt það með störfum sínum að hún sé starfinu va...
Meira

Rjúpnaveiðar leyfðar í 9 daga

Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. ...
Meira

Mugison í kirkjunni næstkomandi sunnudagskvöld

Einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar síðustu ár, hinn vestfirski Mugison, heldur tónleika í Sauðárkrókskirkju sunnudagskvöldið 9. október og hefjast þeir kl. 21:00. Mugison mætir ásamt hljómsveit og miðað við umfjöll...
Meira

Slæm vinnubrögð stjórnvalda

Stjórn SSNV átelur samráðsleysi ríkisstjórnar og þau vinnubrögð sem viðhöfð eru þegar boðuð er grundvallarstefnubreyting á veitingu heilbrigðisþjónustu í landinu. Þetta kemur fram í bókun sem gerð var á fundi stjórnar SSN...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Sögulegri safnahelgi

Um næstu helgi verður svokölluð Söguleg safnahelgi, dagana 8.-9. október, í tengslum við verkefnið Huggulegt haust sem er á vegum ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra, ásamt söfnum og setrum á svæðinu. Með verkefninu er vo...
Meira

Fyrsti fundur í plast og trefjanámsverkefni

Unnið er af krafti við að koma plast og trefjanámsverkefni sem nýlega fór af stað í FNV á laggirnar og eru nú staddir á Sauðárkróki fulltrúar samstarfsskólanna frá Danmörku og Finnlandi. Þeim finnst verkefnið spennandi ekki sí...
Meira

Blautt og kalt framundan

Nú er úti veður vott, stendur einhversstaðar og á það vel við núna. Snjólínan færist neðar í fjöllin og eru sumstaðar komin niður á láglendi. Spáin hljóðar svo: Norðan 8-13 m/s og slydda eða snjókoma en hvessir í dag. NA ...
Meira

Styðja börn í gegnum ABC

Það voru stoltir nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga sem lögðu leið sína í Landsbankann með kennurum sínum í síðustu viku. Hver bekkur á yngsta stiginu í grunnskólanum hefur fengið það verkefni að styðja eitt...
Meira

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo í Ásbyrgi á Laugarbakka

Kelly Joe Phelps & Corinne West duo halda tónleika í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka, föstudaginn 21. október nk. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð þeirra um Ísland, en þetta er í fyrsta sinn sem tvíeykið sækir land...
Meira