V-Húnavatnssýsla

Framhaldsprófstónleikar Ásgeirs Trausta Einarssonar

Ásgeir Trausti Einarsson tónlistarmaður hélt framhaldsprófstónleika í Hvammstangakirkju s.l. laugardag og var aðsókn á tónleikana mjög góð, og ekki bar á öðru en að tónleikagestir hafi notið þessarar stundar. Ásgeir Trausti h...
Meira

Óþekktarormar fara í sveit

Nokkrir óþekktarormar verða á næstunni sendir í sveit í Húnavatnssýslum á vegum vinsæls þýsks raunveruleikaþáttar. Bóndinn Júlíus Guðni Antonsson, vonar að ungmennin geti hjálpað til við sauðburð. Raunveruleikaþátturinn ...
Meira

Gróðrar skúr í dag

Það er heldur betur vor í lofti í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, og rigning. Hæg austlæg eða breytileg átt eftir hádegi og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Enda er gróðurilmur í lofti og grasið hr...
Meira

Æskan og hesturinn á morgun

Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki verður iðandi af lífi á morgun, laugardaginn 7. maí en þá fer fram stórsýning barna úr hestamannafélögunum í Skagafirði og nágrannabyggðum. Um stórskemmtilega fjölskylduskemmtun er a
Meira

Fundur vegna Landsmóts 50+

Almennur kynningafundur á Landsmóti UMFÍ 50 + verður haldinn miðvikudaginn 11. maí í Félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 20:30. Fundurinn er opinn öllum íbúum Húnaþings vestra. Þeir sem stunda verslun og ferðaþjónustu eru sérsta...
Meira

Námsmaraþon í Húnaþingi

Föstudaginn 29. apríl sl. voru nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra með námsmaraþon þar sem þau sátu við nám í 12 tíma að hvatningu fyrirtækja á svæðinu. Fyrirtækin gáfu þeim áheit til að setja í ferðasjóð,...
Meira

Áhugaverðara byggðasafn

Fimmtudaginn 28. apríl s.l. var haldinn fundur í stjórn Byggðasamlags um menningar og atvinnumál í A-Hún. þar sem Sigríður Hjaltadóttir og Björn Magnússon kynntu breytingar á Byggðasafninu á Reykjum. Þau Sigríður og Björn fj
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk til atvinnumála kvenna

Í lok síðustu viku úthlutaði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra styrkjum til atvinnumála kvenna í tuttugasta skiptið frá árinu 1991. Fjörtíu og tvö fjölbreytt verkefni hlutu náð fyrir augum nefndarinnar  sem í allt fengu ...
Meira

Endurvinnsla og flokkun á Hvammstanga

Margir hafa velt því fyrir sér á undanförnum vikum, eða frá því Húnaþing vestra og HH gámaþjónusta á Hvammstanga fóru að taka við flokkuðu plasti, hvað verði um plastið sem fólk er hvatt til að flokka og skila. Það er eð...
Meira

Tólf og hálf milljón í menningarstyrki

Fyrri úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2011, fór fram í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi í gær þriðjudaginn 3. maí. Alls fengu 50 aðilar styrki samtals að upphæð 12,5 milljónir. Hæstu ...
Meira