V-Húnavatnssýsla

Nýtt krydd frá PRIMA

Vilko á Blönduósi, sem framleiðir PRIMA-krydd, hefur nú hafið framleiðslu á nýrri tegund - Reyktri papriku, bæði mildri (Sweet) og meðalsterkri (Bitter sweet). Um er að ræða skemmtilegt krydd sem hægt er að nota í súpur, sósur,...
Meira

Glæsileg frumsýning Óperudraugsins

Frumsýning Óperudraugsins var um síðustu helgi og má með sanni segja að hér hafi verið á ferðinni slík glæsisýning að lengi verður í minnum haft eins og einn áhorfandinn orðaði það. Allir sem að sýningunni komu sýndu mikla...
Meira

Björgunarsveitir heimsækja Suðurlandið

Björgunarsveitirnar á Hvammstanga, Blönduósi og Skagaströnd tóku forskot á sæluna og fóru í 1. maí-ferð sína á laugardaginn 30. apríl. Heimsóttar voru sveitir á suðurlandi í þetta skiptið og var byrjað í Hveragerði hjá hj
Meira

Sævar Óli sigraði í stærðfræðikeppni FNV

Föstudaginn 29. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fjórtán ár. Í fyrsta sæti var Sævar Óli Valdimarsson, Varmahlíðarskóla, í öðru...
Meira

Ályktun aðalfundar Lögreglufélags Norðurlands vestra

Aðalfundur Lögreglufélags Norðurlands vestra fagnar því að innanríkisráðherra hafi tekið undir þau sjónarmið lögreglumanna, sveitastjórna og annarra þeirra er málið varðar,  að við sameiningu lögregluembættanna í landinu ...
Meira

Sumarkoma Lóuþræla

Karlakórinn Lóuþrælar fagnar sumarkomu með söng og leik í Félagsheimilinu á Hvammstanga, fimmtudaginn 5. maí, kl. 21:00. Dagskrá kvöldsins er sett saman úr “best of” 25 ára starfsferli kórsins, en kórinn hélt upp á 25 ára af...
Meira

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar

Úrslitakeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram í Bóknámshúsi FNV í dag föstudaginn 29. apríl. Keppendur mættu í hús núna upp úr ellefu og var þá boðið í mat á heimavist skólans. Sjálf keppn...
Meira

Handverksnámskeið á Laugarbakka

Fyrirhugað er að halda handverksnámskeið í Grettisbóli á Laugarbakka þar sem kenndar verða grunnaðferðir víkingakeðjugerðar og spjaldvefnaðar en einnig að verka horn og bein og smíða úr þeim. Skráning fer fram hjá  Unni í ...
Meira

Kormákshlaup 2011

Á sumardaginn fyrsta fór fram fyrsta hlaupið af fjórum sem Umf. Kormákur gengst fyrir þar sem keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt er um þrenn verðlaun í hverjum flokki en til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurf...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastóli

Skíðasvæði Tindasóls hefur nú verið lokað og allri starfsemi í fjallinu lokið þessa tímabils. Alls heimsóttu 4023 skíðamenn svæðið og renndu sér á skíðum í vetur og var það opið í 73 daga. Þetta er nokkuð færri heims...
Meira